top of page

Our Recent Posts

Tags

No tags yet.

Meiðsli

Öll mín prógröm stefna að því að útiloka alla meiðslahættu og passa að líkaminn sé eins tilbúinn og hann getur verið til þess að taka á móti álaginu frá æfingunum.

2019 meiddist ég í bakinu í vinnu. Ég átti í erfiðleikum með að komast fram úr rúmminu á morgnana vegna þess að ég gat ekkert notað bakvöðvana. Ég var meidd í 6 mánuði. Ég prófaði allar leiðir sem mér datt í hug og þótt að kíró og íþróttarnudd hafi slegið á verkina þá þurfti ég sjálf að vinna í meiðslinu og finna út hvað virkar fyrir mig. Í dag er ég sársaukalaus. Þessi meiðsli kenndu mér að bera virðingu fyrir líkamanum og mikilvægi þess að stunda viðhald og endurheimt .

bottom of page