top of page

Our Recent Posts

Tags

Search

Meiðsli

  • Writer: Sunneva Una Pálsdóttir
    Sunneva Una Pálsdóttir
  • Aug 22, 2016
  • 1 min read

Updated: Apr 10, 2023

Öll mín prógröm stefna að því að útiloka alla meiðslahættu og passa að líkaminn sé eins tilbúinn og hann getur verið til þess að taka á móti álaginu frá æfingunum.

2019 meiddist ég í bakinu í vinnu. Ég átti í erfiðleikum með að komast fram úr rúmminu á morgnana vegna þess að ég gat ekkert notað bakvöðvana. Ég var meidd í 6 mánuði. Ég prófaði allar leiðir sem mér datt í hug og þótt að kíró og íþróttarnudd hafi slegið á verkina þá þurfti ég sjálf að vinna í meiðslinu og finna út hvað virkar fyrir mig. Í dag er ég sársaukalaus. Þessi meiðsli kenndu mér að bera virðingu fyrir líkamanum og mikilvægi þess að stunda viðhald og endurheimt .

 
 
 

Recent Posts

See All
Um mig

Ég er þjálfari í Austur á Egilsstöðum. Ég sjálf æfi CrossFit og stunda ólympískar lyftingar og stunda íþróttafræði við HÍ. Ég sérhæfi mig...

 
 
 
Þjónusta og verðskrá

Í boði er þjálfun á staðnum og fjarþjálfun. Áætlanir fyrir æfingar og mataræði. Alla þjálfun þarf að greiða fyrirfram þ.e.fyrir fyrsta...

 
 
 
bottom of page